Category Archives: Óflokkað

Ríkið greiðir 180 krónur fyrir innflutta kolefnisjöfnun bensíns – íslensk jöfnun fæst á 5 krónur

Furðuleg innleiðing á ESB reglum leiðir til innflutnings á endurnýjanlegri orku sem nóg er til af hér á landi.

Loftfimleikar Umhverfisstofnunar með útblástur bílsins

UST segir bíla losa 34% þegar rétt tala er nær 6%. UST telur losun frá nær daglegu þotuflugi starfsmanna sinna ekki með.

Sjöhundruð hælisumsóknir Albana

Tilhæfulausar hælisumsóknir eru misnotkun á velvild Íslendinga og bitna á fólki sem er á raunverulegum flótta.

Bretar setja Ísland aftur á lista

Fólkið sem vildi að íslenskur almenningur borgaði Icesave styður ætíð atlögur erlendra embættismanna að Íslandi.

Vegafé streymir úr landi

Er þörf á veggjöldum á meðan eldsneytissköttunum er kastað út um gluggann?

Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára

Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins.