Frjálst framlag

Andríki er áhugamannafélag. Félagið fjármagnar starfsemi sína, útgáfu, þýðingar, gerð viðhorfskannana, auglýsingar og rekstur á vef, með frjálsum framlögum. Það munar um öll framlög. Margir hafa einnig styrkt félagið mánaðarlega frá fyrstu útgáfudögum árið 1997. Stilla má sjálfvirkar reglulegar færslur í öllum heimabönkum. Framlögin eru trúnaðarmál.

Bankabók félagsins er 512 — 26 — 200. Kennitalan er 5107952379.