Laugardagur 21. júní 2014

Vefþjóðviljinn 172. tbl. 18. árg.

Nú hefur ESB sett upp krakkahorn á vef sínum fyrir börn sem vilja kíkja í pakkann. Þar kemur fram að ESB berjist gegn glæpum og fyrir ódýrari textaskilaboðum.
Nú hefur ESB sett upp krakkahorn á vef sínum fyrir börn sem vilja kíkja í pakkann. Þar kemur fram að ESB berjist gegn glæpum og fyrir ódýrari textaskilaboðum.

Þeir eru enn til sem halda að með samningaviðræðum Íslendinga við Evrópusamband 28 ríkja með 500 milljónir manna muni sambandið að mestu aðlaga sig að þörfum Íslendinga. Að því búnu verði mögulegt að aflétta spennunni og „kíkja í pakkann“. Hve vel hefur samninganefnd Íslands tekist til við að laga Evrópusambandið að Íslandi?

Þó hefur Evrópusambandið sjálft gefið út handbók fyrir umsóknarríki þar sem segir í inngangi:

First, it is important to underline that the term “negotiation”can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidate’s adoption, implementation and application of EU rules – some 90,000 pages of them. And these rules (also known as “acquis”, French for “that which has been agreed”) are not negotiable. For candidates, it is essentially a matter of agreeing on how and when to adopt and implement EU rules and procedures. For the EU, it is important to obtain guarantees on the date and effectiveness of each candidate’s implementation of the rules.

Not negotioable.

Er hægt að misskilja þetta?