Mánudagur 21. október 2013

Vefþjóðviljinn 294. tbl. 17. árg.

Hér er eitt af ótal dæmum um hvernig verslun íslenska ríkisins auglýsti áfengi í tíð tæru vinstri stjórnarinnar, hvar sátu nokkrir ráðherrar sem hafa haft miklar yfirlýsingar um að herða þurfi hvers kyns bann við áfengisauglýsingum og voru jafnvel andvígir því að almenningur fengi að drekka bjór.

Og já þetta er sama ríkisvaldið og bannar áfengisauglýsingar og ákærir menn fyrir brot á því.