Helgarsprokið 12. maí 2013

Vefþjóðviljinn 132. tbl. 17. árg.

Í skýrslu frá svonefndum samráðsvettvangi má finna þessa athyglisverðu mynd.

Nokkur tré úr frumskógi tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts.
Nokkur tré úr frumskógi tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts.

Og svo má einnig sjá hve einfalt væri að einfalda neysluskattakerfið með afnámi tolla og vörugjalda (nema á áfengi, tóbaki og eldsneyti) um leið og virðisaukaskattur yrði settur í eitt þrep (21%) sem væri verulega lægra en hæsta þrepið nú (25,5%).

Ríkið fengi sömu tekjur þótt tollar og vörugjöld heyrðu sögunni til og eitt 21% vaskþrep tæki við.
Ríkið fengi sömu tekjur þótt tollar og vörugjöld heyrðu sögunni til og eitt 21% vaskþrep tæki við.