Vefþjóðviljinn 132. tbl. 17. árg.
Í skýrslu frá svonefndum samráðsvettvangi má finna þessa athyglisverðu mynd.
Og svo má einnig sjá hve einfalt væri að einfalda neysluskattakerfið með afnámi tolla og vörugjalda (nema á áfengi, tóbaki og eldsneyti) um leið og virðisaukaskattur yrði settur í eitt þrep (21%) sem væri verulega lægra en hæsta þrepið nú (25,5%).