Mánudagur 24. ágúst 2009

236. tbl. 13. árg.

N ú. „Það er auðvitað umdeilt atriði hvort og í hvaða mæla hrein ábyrgð ríkisins eigi að standa á bak við þessar innistæðutryggingar.“

 

„Hann er mjög reyndur, reyndur sendiherra, hann hefur víðtæk sambönd og þekkir vel til, hann hefur reynslu líka sem stjórnmálamaður og úr stjórnsýslu. Hann er vanur samningamaður og hann er maður sem ég treysti.“ Steingrímur J. Sigfússon um það hvað gerði Svavar Gestsson hæfan til að leiða samninganefnd Íslands í Icesave deilunni. Því miður gat hann ekki nefnt eitt dæmi um samningaviðræður sem Svavar hefði komið að. Vanur samningamaður.