Helgarsprokið 6. ágúst 2000

219. tbl. 4. árg.

Nokkrar af niðurstöðum 50 ára tilraunar í stjórnmálum:

Norður Kórea Suður Kórea
Íbúar (milljónir) 21 46
Lífslíkur drengja við fæðingu (ár) 49 70
Lífslíkur stúlkna við fæðingu (ár) 54 78
Fæðingar á hverja þúsund íbúa 15 16
Dauðsföll á hverja þúsund íbúa 16 6
Þjóðarframleiðsla, milljarðar dollara, (áætlun 1996) 21 647
Þjóðarframleiðsla á mann, dollarar 1.000 14.000
Útgjöld til hermála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu 27 3
Einstaklingar í herþjónustu 1.054.000 660.000
Sjónvarpstæki á hverja þúsund íbúa 85 233
Útvarpstæki á hverja þúsund íbúa 200 928

Heimild: The World Almanac and Book of Facts 1999. Mahwah, N.J.: World Almanac Books, 1998, bls.805-806.