22. tbl. 13. árg.
Á Vísi í dag má sjá myndskeið og ljósmyndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara á Fréttablaðinu af ofbeldinu og skemmdarverkunum liðna nótt. Myndirnar hér að ofan og neðan eru meðal þeirra.
Þetta er fólkið sem hrópar í nafni allrar þjóðarinnar og segist eiga að ráða því hvort lýðræðislega kjörnar stjórnir sitji.
Getur ekki einhver útvegað ungum vinstrigrænum húsnæði undir þessa árshátíð sína? Helst með góðri salernisaðstöðu.
![]() |
Svo gæti ÍTR líka þurft að opna smíðavellina snemma í ár.