124. tbl. 11. árg.
N núverandi stjórnarandstöðuflokkar hafa lýst því yfir að þeir muni starfa saman eftir kosningar nái þeir til þess meirihluta. Til þess stofnuðu þeir svonefnt kaffibandalag á Alþingi í vetur. Ef að núverandi stjórnarflokkar missa meirihluta sinn þá mun þessi ríkisstjórn taka við á mánudag eftir rúma viku.
Ríkisstjórn kaffibandalagsins 14. maí 2007 – ???
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætisráðherra | Guðjón A. Kristjánsson utanríkisráðherra | Ögmundur Jónasson menntamálaráðherra |
Kolbrún Halldórsdóttir samgönguráðherra | Magnús Þór Hafsteinsson dóms- og kirkjumálaráðherra | Össur Skarphéðinsson viðskiptaráðherra | Kristinn H. Gunnarsson sjávarútvegsráðherra |
Jóhanna Sigurðardóttir heilbrigðisráðherra | Jón Bjarnason umhverfisráðherra | Jón Magnússon félagsmálaráðherra | Kristján Möller landbúnaðarráðherra |