Vefþjóðviljinn 251. tbl. 19. árg.
Af því berast nú fréttir að Eygló Harðardóttir félagsmálaráðvilji setja nokkur þúsund milljónir úr vösum skattgreiðenda til byggingar um tvö þúsund „hagkvæmra og ódýrra“ íbúða.
Er ekki eitthvað öfugsnúið í þessu?
Er það ekki einmitt til marks um að hús sé óhagkvæmt og dýrt ef það þarf milljónastyrk frá skattgreiðendum til að reisa það?