Laugardagur 25. október 2014

Vefþjóðviljinn 298. tbl. 18. árg.

image
image

Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, hélt aðalfund 15. október eftir að mistókst að boða á aðalfund á lýðræðislegan hátt hinn 1. október.

Samkvæmt framlögðum ársreikningi voru tekjur félagsins eftirtaldar:

45.000 kr – Leikskólinn Garðaborg, greiðsla fyrir ráðgjöf í þróunnarverkefni um lýðræði í leikskóla.
40.000 kr – RÚV greiðsla fyrir útvarpserindi 1. maí.
20.000 kr – Menntavísindasvið Háskóla Íslands, greiðsla fyrir fyrirlestur.
15.000 kr – Reykjavíkurborg, greiðsla fyrir fyrirlestur á Leikskóladögum.

Sjálfbærni?