Laugardagur 20. apríl 2013

Vefþjóðviljinn 110. tbl. 17. árg.

Hér að neðan eru brot úr einni ágætustu þingræðu kjörtímabilsins. Það er hverju orði sannara að skattahækkanir hafa skaðað efnahagslíf landsins undanfarin ár. Það var rétt hjá Bjarna Benediktssyni árið 2010 að þar til ríkisstjórnin hætti að flækjast fyrir framtaki einstaklinga og fyrirtækja myndu berast slæm tíðindi frá hagstofunni.

Stjórnarþingmenn hefðu betur hlustað þarna í stað þess að kalla frammí.