Vefþjóðviljinn 54. tbl. 17. árg.
Steingrímur J. Sigfússon formaður vinstri grænna öskraði í ræðu við setningu landsfundar VG að „nýfrjálshyggjan“ væri „versta hagkerfi, versta hugmyndafræði sem fundin hefur verið upp á jörðinni.“
Verri en kommúnisminn og þjóðernissósíalisminn, hugdettur Rauðu khmeranna og Stóra stökkið.
Það þarf því enginn að skammast sín fyrir að flagga fána morðvéla eins og Sovétríkjanna:
Eða bregða sér í búning Che Guevara:
Þetta er allt saman hálfgert grín í samanburði við „nýfrjálshyggjuna.“