Vefþjóðviljinn 300. tbl. 15. árg
Þeir sem eru utan ESB vilja að sjálfsögðu ekki láta sitt eftir liggja þegar kemur að því að bjarga gríska ríkinu frá gjaldþroti.
Um leið er ætlunin að koma í veg fyrir að hin PIGS löndin fari sömu leið og þar með helstu bankar Þýskalands og Frakkalands sem lánuðu í ruglið. Ef reynt yrði að bjarga bönkunum með öllum ráðum færi að líða að því að ríkissjóðir Þýskalands og Frakklands færu um koll.
Hér er neyðarkall sem fer um Noreg sem er sjálfsagt að láta berast víðar.