Vefþjóðviljinn 161. tbl. 19. árg.
Þeir eru stórir forystumenn Samfylkingarinnar.
Árni Páll Árnason formaður hennar skrifaði þetta þegar veruleg tíðindi bárust af afnámi hafta á mánudaginn:
Og varaformaðurinn, Katrín Júlíusdóttir, leggur fram ellefu skriflegar fyrirspurnir á alþingi um ferðakostnað ráðherra og endurnýjun á bílakosti ráðuneyta.
Í hverju eiga almennir þingmenn Samfylkingarinnar eiginlega að gramsa þegar forystumennirnir eru komnir niður á botn í sorpdallinum?