Þriðjudagur 2. júní 2015

Vefþjóðviljinn 153. tbl. 19. árg.

Er þetta ekki svolítið lýsandi fyrir stuðningsmenn aðildar Íslands að ESB?

Til að halda í vonina um að Ísland sé enn umsóknarríki að ESB líta þeir ekki til afstöðu og yfirlýsinga íslenskra stjórnvalda heldur hanga þeir í gömlum skrifum á vefsíðuafkimum Evrópusambandsins.