Miðvikudagur 17. desember 2014

Vefþjóðviljinn 351. tbl. 18. árg.

Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins er oft fyrstur með fréttirnar. Nú hefur hann skýrt frá því hverjir greiði á endanum bankaskattinn sem fjármagna á „leiðréttinguna.“

Heimilin greiða skuldaniðurgreiðslu ákveðinna heimila með hærri vaxtamun en ella væri.
Heimilin greiða skuldaniðurgreiðslu ákveðinna heimila með hærri vaxtamun en ella væri.