Mánudagur 15. desember 2014

Vefþjóðviljinn 349. tbl. 18. árg.

Hinn umdeildi svartstakkur Anakin Skywalker eins og hann birtist í Grensáskirkju.
Hinn umdeildi svartstakkur Anakin Skywalker eins og hann birtist í Grensáskirkju.

Í grófum dráttum virðast menn skiptast í tvær fylkingar vegna skólaheimsókna í kirkjur.

Hina yfirlýstu umburðarlyndu sem geta ekki umborið eina kirkjuheimsókn á ári.

Hina yfirlýstu kristilegu sem telja þessa skólaheimsókn í kirkjuna algerlega ómissandi fyrir börnin því ekki nenna þeir með þau sjálfir.