Fimmtudagur 12. janúar 2012

Vefþjóðviljinn 12. tbl. 16. árg.

Már Guðmundsson var að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur ráðinn til að auka trúverðugleika Seðlabanka Íslands.

En þessi kjánagangur er ekki aðalatriðið. Til hvers er íslenska ríkið að gefa út svokallaðan gjaldmiðil og reka seðlabanka?