Forsvarsmenn hárgreiðslustofunnar Carter í Hafnarfirði sæta nú ámæli, sagðir hafa neitað að afgreiða fatlaðan viðskiptavin. Hugsanlega lýkur málinu ekki fyrr en stofan hefur beðist afsökunar og skipt um nafn. Þá hlýtur Reagan að liggja beint við.
Forsvarsmenn hárgreiðslustofunnar Carter í Hafnarfirði sæta nú ámæli, sagðir hafa neitað að afgreiða fatlaðan viðskiptavin. Hugsanlega lýkur málinu ekki fyrr en stofan hefur beðist afsökunar og skipt um nafn. Þá hlýtur Reagan að liggja beint við.