339. tbl. 5. árg.
Þá er það ákveðið. Nýjum lögum um fæðingarorlof verður haldið til streitu. Haldið verður áfram að „jafna“ rétt manna til fæðingarorlofs frá ríkinu. Jöfnunin hófst í ár og lýkur árið 2003 með þessum árangri:
Tvö dæmi um hvað foreldrar fá í sinn hlut í fæðingarorlofi |
||
Ár |
Foreldrar með 500 þúsund krónur í mánaðarlaun hvort |
Annað foreldri heimavinnandi og hitt með 150 þúsund krónur í mánaðarlaun |
1999 | 420.000 | 420.000 |
2000 | 420.000 | 420.000 |
2001 | 2.800.000 | 320.000 |
2002 | 3.200.000 | 440.000 |
2003 | 3.600.000 | 560.000 |
Jöfnunin lítur ekki síður sannfærandi út á mynd:
Hér er jafnaðarstefnunni rétt lýst. Sumir eru kannski örlítið jafnari en aðrir.