Íslensk raforkufyrirtæki hafa selt evrópskum orkufyrirtækjum græn upprunavottorð og fá í staðinn kol og kjarnorku á sína samvisku.