| Helgarsprokið 29. maí 2016

Meðal þingmannamála sem bíða þess að komast í atkvæðagreiðslu er frumvarp um nokkuð verslunarfrelsi með áfengi drykki. Annað frumvarp miðar að því að ekki verði lengur skylda að blanda áfengi í bensín.