Helgarsprokið 9. nóvember 2014

Vefþjóðviljinn 313. tbl. 18. árg.

Nú í sumar, áður en Ólafur Stephensen varð launaður talsmaður Félags hilluplásshafa hjá ÁTVR, skrifaði hann leiðara í Fréttablaðið um frumvarpið sem afnema mun einokun ÁTVR verði það að lögum:

ÁTVR jafn hlægilegt fyrirbæri og viðtækjasala ríkisins.
ÁTVR jafn hlægilegt fyrirbæri og viðtækjasala ríkisins.

Og áfram hélt Ólafur að leiðrétta ranghugmyndir þeirra sem vilja viðhalda einokun ÁTVR:

Já hvers vegna má ekki kaupa rauðvín í búðinni?
Já hvers vegna má ekki kaupa rauðvín í búðinni?

Ólafur sá sumsé enga galla á frumvarpinu fyrir rúmum þremur mánuðum.

Nú er frumvarpið hins vegar orðið hið versta og einokunarapparatið sem skapraunar neytendum mikil nauðsyn.