Vefþjóðviljinn 60. tbl. 17. árg.
Framsóknarflokkurinn er í miklum ham gegn verðtryggingunni eftir að hafa kennt þjóðinni að skuldsetja sig 90% – í verðtryggðum lánum.
Framsóknarmenn á Suðurnesjum spyrja hvort verðtryggingin sé lögleg en siðlaus:
Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Framsóknar spyr hvort verðtryggingin sé lögleg:
Og svo er málþing um Ólaf Jóhannesson á morgun þar sem menn geta vonandi fengið svör við því hvort lögin um verðtrygginguna frá 1979 sem við hann eru kennd, Ólafslögin, séu jafnvel bæði ólögleg og siðlaus.